Fara beint í efnið

Um málsmeðferð kvörtunarmála fer eftir atvikum samkvæmt ákvæðum stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Rannsókn fer fram á sviði eftirlits og gæða heilbrigðisþjónustu og er í höndum þverfaglegs teymis sérfræðinga.

Meðferð kvörtunarmála skiptist í nokkra megináfanga:


Í ákveðnum tilvikum leiða niðurstöður kvörtunarmála til frekari eftirfylgdar af hálfu embættisins á grundvelli II. og III. kafla laga um landlækni og lýðheilsu er kveða á um eftirlit með heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstarfsmönnum. Málshefjendur kvörtunarmála eru ekki aðilar að eftirlitsmáli.

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis