Fara beint í efnið

Leiðbeiningar landlæknis eru byggðar á dönskum leiðbeiningum sem gefnar eru út af Sundhedsstyrelsen og National Styregruppe for Livmoderhalskræftscreening. Danir hafa ákveðnar staðbundnar útfærslur á skimun en hérlendis er stuðst við leiðbeiningar höfuðborgarsvæðisins (Region Hovedstaden).

  • Frá 1. janúar 2024 er aldurshópunum 23-29 ára boðið í skimun með HPV frumstroki (HPV primary) á þriggja ára fresti en ekki frumustroki (cytology) (sjá flæðirit).

  • Þetta hefur ekki áhrif á gæði skimunarinnar.

  • Flæðirit fyrir aldurshópana 30-59 ára og 60-64 ára eru óbreytt.