Fara beint í efnið

HIV smitaðar konur

  • Geta fylgt sömu aldursviðmiðum í skimun og HIV neikvæðar konur.

  • Árleg skimun samkvæmt skimunarleiðbeiningum fyrir mismunandi aldur.

  • Ef skimunarsýni hafa ávallt verið neikvæð og kona á viðunandi veirumeðferð má íhuga að hætta eftirliti við 65 ára aldur.

  • Ef óeðlileg sýni við skimun fylgir eftirlit sömu ferlum og hjá HIV neikvæðum konum.

  • Konur sem hafa þurft meðferð við forstigsbreytingum þurfa árlegt eftirlit alla ævi.

Líffæraþegar og stofnfrumuþegar

  • Geta fylgt skimunarleiðbeiningum fyrir mismunandi aldur.

  • Ekki þörf á þéttara eftirliti ef skimunarsýni eðlileg.

  • Mikilvægt að upplýsa um aukna hættu á forstigsbreytingum.

  • Við óeðlileg sýni við skimun fylgir eftirlit sömu ferlum og hjá frískum konum.

  • Eftirlit alla ævi.

Ónæmisbældar konur (t.d. vegna ónæmisbælandi lyfja við gigtarsjúkdóm, bólgusjúkdóm)

  • Ekki ástæða til aukins eftirlits.

  • Geta fylgt hefðbundnum skimunarleiðbeiningum.