Fara beint í efnið

Embætti landlæknis er aðili að IASP samtökunum. Haldið er uppá Alþjóðlegan forvarnardag sjálfsvíga 10. september ár hvert. Markmið dagsins er að vinna að sjálfsvígsforvörnum, styðja aðstandendur og halda á lofti minningu þeirra sem dáið hafa i sjálfsvígi. Á Íslandi vinna fulltrúar eftirfarandi stofnana og félagasamtaka að því að halda upp á daginn: Embætti landlæknis, Geðhjálp, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Landspítalinn – BUGL, Landspítalinn – Geðsvið, Minningarsjóður Orra Ómarssonar, Pieta samtökin, Rauði krossinn, Sorgarmiðstöð og Þjóðkirkjan.

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis