Fara beint í efnið

Æskilegt er að um 15 –20 m³ af fersku lofti berist hverjum starfsmanni á klukkustund.

Góð loftræsting kemur í veg fyrir að inniloft verði starfsfólki til ama. Þættir eins og byggingarefni, stærð og dýpt rýmis, gerð og staðsetning glugga, viðhald og gerð loftræstikerfa geta skipt verulegu máli.

Þjónustuaðili

Vinnu­eft­ir­litið

Vinnueftirlitið

Hafðu samband

Sími: 550 4600

Netfang: vinnueftirlit@ver.is

Afgreiðslu­tími þjón­ustu­vers

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 15

Föstudaga: 9 til 14

Kennitala

420181-0439