Fara beint í efnið

Heilsueflandi framhaldsskóli

Stefnumótun og rannsóknir

Heilsuefling og forvarnir í stefnumótun

Nálgunin býður upp á að stefna skólans innihaldi forvarnir og heilsueflingu sem gerir framhaldsskólum kleift að marka sér skýra stefnu, skerpa á aðgerðaráætlunum og forvörnum og jafnframt mynda á hagnýtan hátt skýran ramma utan um þennan almenna málaflokk.

Nálgunin var þróuð í samráði við menntamálaráðuneytiðvelferðarráðuneytið og Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF).

Viðmiðunarlistar eru þróaðir af stýrihóp sem tekur faglegt tillit til þess sem starfið felur í sér, og eru jafnframt að hluta til unnir í samvinnu við skólana vegna umhverfis, aðstæðna og áherslna þeirra og hafa verið rýndir af stjórnendum í framhaldsskólum.

Allir framhaldsskólar taka þátt og eru þeir mislangt á veg komnir, en forrystuskóli starfsins er Flensborgarskólinn í Hafnarfirði.

Tengt efni





Þjónustuaðili

Embætti land­læknis