Fara beint í efnið

* Fyrir öll bóluefnin gildir að tímabil milli skammta sem notað er við bólusetningar er háð því hvernig bil milli skammta var í rannsóknum á bóluefni fyrir markaðssetningu. Almennt er meiri hætta á að svara síður bólusetningu ef bil á milli skammta er of stutt heldur en ef það er lengra en framleiðandi leggur upp með.

Um notkun bóluefna gegn COVID-19 á Íslandi

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis