Fara beint í efnið

Ég get ekki fengið rafræn skilríki hvernig kemst ég inn á mínar síður?

Núna geta einstaklingar virkjað rafrænu skilríkin hvar sem er í heiminum. Í nýjustu útgáfu Auðkennisappsins er hægt að virkja rafræn skilríki með sjálfafgreiðslu.

Sjálfsafgreiðslan er framkvæmd með lífkennaupplýsingum í vegabréfi og þarf viðkomandi að:

  1. Hafa náð 18 ára aldri

  2. Hafa afnot að snjalltæki með NFC stuðningi

  3. Hafa gilt íslenskt vegabréf

Nánari upplýsingar um Auðkennisappið má finna á heimasíðu Auðkennis.

Aðgangsstýring á Nýjum Mínum síðum er notendavæn og auðveld í notkun, þar eru prókúrurhafar fyrirtækja sjálfkrafa með aðgang að gögnum fyrirtækja, foreldrar hafa aðgang fyrir börn sín og persónulegir talsmenn hafa aðgang að fyrir sína skjólstæðinga.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: