Fara beint í efnið

Aðgangur að gögnum til vísindarannsókna

Rannsóknagagnanefnd

Innan embættis landlæknis er starfandi rannsóknagagnanefnd sem fer yfir allar umsóknir um gögn til vísindarannsókna. Nefndin hittist að öllu jöfnu vikulega.

  • Rannsóknagagnanefnd fundar að öllu jöfnu á hverjum fimmtudegi.

  • Umsóknir um gögn þurfa að hafa borist rannsóknagagnanefnd fyrir hádegi á mánudegi til þess að vera teknar fyrir í þeirri viku.

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis