Fara beint í efnið

Hreyfi- og stoðkerfi

Þegar lyfta þarf þungu

Í er ákvæði um að atvinnurekandi skuli gera skipulagsráðstafanir eða nota viðeigandi hjálpartæki til að koma í veg fyrir að starfsfólk þurfi að lyfta, bera, ýta og draga.

Ef ekki verður hjá því komist skal nota léttitæki og veita starfsfólki þjálfun og fræðslu um notkun þeirra og rétta líkamsbeitingu.

Þjónustuaðili

Vinnu­eft­ir­litið

Vinnueftirlitið

Hafðu samband

Sími: 550 4600

Netfang: vinnueftirlit@ver.is

Afgreiðslu­tími þjón­ustu­vers

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 15

Föstudaga: 9 til 14

Kennitala

420181-0439