Fara beint í efnið

Almannatryggingar og búseta erlendis

Þegar einstaklingur flytur búsetu sína erlendis vegna atvinnu er meginreglan sú að hann falli undir almannatryggingar þess lands sem flutt er til.

Almennt

Undir almannatryggingakerfið telst til dæmis:

  • atvinnuleysistryggingasjóður,

  • lífeyrissréttindi, eins og elli- og örorkulífeyrir

  • fæðingarorlofssjóður,

  • barnabætur.

Sérstakar reglur gilda um sjúkratryggingar og búsetu erlendis.

Ísland hefur gert samninga við fjölda ríkja til að tryggja að einstaklingur missi ekki áunnin réttindi sín við flutning erlendis.

Örorkulífeyrir frá öðru EES landi eða Bandaríkjunum - algengar spurningar

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun