Talnabrunnur. Apríl 2022.

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Talnabrunnur 16. árgangur, 4. tölublað 2022. Að þessu sinni er fjallað um líðan fullorðinna, einkum hvað varðar andlega heilsu, svefn, streitu, einmanaleika, hamingju og velsæld. Í greininni eru þessir þættir einnig skoðaðir sérstaklega í tengslum við fjárhagserfiðleika sem eru mikilvægur áhrifaþáttur heilbrigðis og vellíðanar. Höfundar efnis eru Sigrún Daníelsdóttir og Jón Óskar Guðlaugsson

Útgáfa: 4. tbl. 16. árg.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 1 MB

<< Til baka