Talnabrunnur. Janúar 2022.
Lýsing á skjali:
Talnabrunnur 16. árgangur, 1. tölublað 2022. Að þessu sinni er fjallað um tölfræði um þungunarrof árið 2020 og ný ópersónugreinanleg þungunarrofsskrá í kjölfar nýrra laga um þungunarrof. Höfundur efnis er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir, sem einnig er ritstjóri Talnabrunns.
Útgáfa: 1.tbl. 16. árg
Tegund skjals: PDF
Stærð: 387 KB