Farsóttafréttir. Nóvember 2021

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Fréttabréf sóttvarnalæknis. 14. árgangur. 3. tölublað. Nóvember 2021. Staða COVID-19 á Íslandi. Bólusetningar og bóluefni á þriðja ársfjórðungi 2021. Sárasótt á íslandi árið 2021 - aukning á smitum meðal gagnkynhneigðra. Salmonella typhimurium hópsýking á Íslandi og í Evrópu. Vitunadarvakning um sýklalyfjanotkun: Hvert stefnir sýklalyfjanotkun á Íslandi?

Tegund skjals: PDF

Stærð: 1 MB

<< Til baka