Ferli við umsókn um vinnusóttkví

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Ef þörf er fyrir starfskraft sem dvalið hefur á hættusvæði m.t.t. COVID-19 er hægt að sækja um undanþágu frá heimasóttkví, þá er beitt ákveðnum varúðarráðstöfunum til að hægt sé að útvíkka sóttkví til vinnustaðar en sóttkví fellur ekki niður.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 437 KB

<< Til baka