Farsóttafréttir. Janúar 2020
Lýsing á skjali:
Fréttabréf sóttvarnalæknis. 13. árgangur. 1. tölublað. Janúar 2020. Mislingar og ferðalög. Samningur um kaup á bóluefnum gegn hlaupabólu og inflúensu. Lekandi og sárasótt. Dregur úr heildarnotkun sýklalyfja. Leiðbeiningar sóttvarnalæknis vegna sýklalyfjaónæmis. Viðbragðsáætlun vegna atburða af völdum eiturefna, sýkla, geislunar, kjarnorku og sprengiefna (CBRNE). Vel heppnaður fræðsludagur um bólusetningar barna.
Tegund skjals: PDF
Stærð: 2 MB