Klínískar leiðbeiningar um meðferð fullorðinna einstaklinga með offitu

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Offita er flókinn sjúkdómur sem hefur marga fylgisjúkdóma, bæði líkamlega, andlega og félagslega. Orsakir offitu er flókið samspil umhverfis og erfða. Heilbrigðisstarfsfólk ætti að vera vakandi fyrir heilsufarsáhrifum offitu og bjóða einstaklingum meðferð, stuðning og eftirfylgd samkvæmt leiðbeiningunum.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 2 MB

<< Til baka