Næringarmeðferð einstaklinga með sykursýki af tegund 2

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Næringarmeðferð einstaklinga með sykursýki af tegund 2. Fræðilegur bakgrunnur leiðbeininga fyrir heilbrigðisstarfsmenn.Vinnuhópinn sem vann að leiðbeiningunum skipa: Bertha María Ársælsdóttir, Bryndís Eva Birgisdóttir og Óla Kallý Magnúsdóttir. Þær eru gefnar út í samstarfi Landspítala, Háskóla Íslands, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Embættis landlæknis og Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands. Ábyrgðarmaður er Óla Kallý Magnúsdóttir

Tegund skjals: PDF

Stærð: 477 KB

<< Til baka