Farsóttaskýrsla 2018

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Skýrsla um tilkynningarskylda sjúkdóma og farsóttagreiningu árið 2018 ásamt sögulegum upplýsingum og upplýsingum um starfsemi sóttvarnalæknis. Höfundur: Haraldur Briem yfirlæknir, sérstakur ráðgjafi. Gefin út rafrænt í september 2019. (PDF)

Tegund skjals: PDF

Stærð: 2 MB

<< Til baka