Matsheimsókn á Réttarlæknisfræðieiningu Meinafræðideildar rannsóknasviðs Landspítala 4.5. og 29.6. 2018

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Um var að ræða matsferli vegna fyrsta hluta sérnáms (allt að 2 árum í meinafræði og 1 1/2 ári í réttarlæknisfræði að ósk meinafræðideildar á rannsóknasviði LSH. Hér er eingöngu fjallað um réttarlæknisfræði til sérnáms í læknisfræði.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 2 MB

<< Til baka