Hlutaúttekt vegna alvarlegrar stöðu á bráðamóttöku Landspítalans

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Þann 6. desember 2018 barst Embætti landlæknis ábending um alvarlega stöðu sem skapast hafði á bráðamóttöku Landspítalans. Embættið brást við með því að hefja samdægurs hlutaúttekt á stöðu mála, með heimsóknum, rýni á gögnum og viðtölum við starfsfólk og stjórnendur. Til að fá fyllri mynd af stöðunni á spítalanum voru einnig heimsóttar tvær legudeildir, A-6 og 12-E. Vinnu við úttektina lauk 28. desember

Tegund skjals: PDF

Stærð: 1 MB

<< Til baka