Rhesus varnir - Breytt verklag

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Um áramótin var tekið upp nýtt verklag hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við Rhesusvarnir. Því er þannig háttað að konum sem eru Rhesus neikvæðar en ganga með Rhesus jákvætt fóstur verður gefið mótefni við 28 vikur meðgöngu til að koma í veg fyrir Rhesus næmingu.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 343 KB

<< Til baka