Sortuæxli í húð: leiðbeiningar um greiningu, meðferð og eftirfylgni
Lýsing á skjali:
Tilgangur þessara leiðbeininga er að fara yfir greiningu, meðferð og eftirlit hjá einstaklingum sem greinast með sortuæxli í húð. Leiðbeiningarnar ná ekki yfir sortuæxli í slímhúð og auga. Vinnuhópur: Elísabet Reykdal Jóhannesdóttir, Gunnar Bjarni Ragnarsson og Þórir Steindór Njálsson. Gefið út 28. desember 2017.
Tegund skjals: PDF
Stærð: 183 KB