Marklýsing fyrir sérnám í heimilislækningum á Íslandi

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Mats- og hæfisnefnd skv. reglugerð nr. 467/2015 tilkynnir að á fundi nefndarinnar þann 3.10. 2017 var ákveðið að viðurkenna með formlegum hætti marklýsingu fyrir fullt sérnám í heimilislækningum sem gæti farið fram á völdum heilsugæslustöðum sem sótt hafa um að hafa sérnámslækna, og á viðeigandi deildum Landspítalans og Sjúkrahússins á Akureyri með tilvísan í ákvæði reglugerðarinnar.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 753 KB

<< Til baka