Starfsauglýsing: Læknir á sviði sóttvarna

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða lækni til starfa á sviði sóttvarna. Um er að ræða fullt starf en möguleiki er á hlutastarfi. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á almenna þekkingu í læknisfræði, samskiptahæfni og fagmennsku.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 530 KB

<< Til baka