Viðurkenning á hæfi bæklunarlækningadeildar skurðlækningasviðs á Landspítala til að bjóða sérnám í bæklunarlæknisfræði.

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Með tilvísan í 7., 8. og 15. gr. reglugerðar nr. 467/2015 um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði þess að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi, svo og til starfsreglna nefndarinnar sem staðfestar voru af heilbrigðisráðherra 28. júní 2016, vill mats- og hæfisnefndin tilkynna að á fundi nefndarinnar þann 19.9. 2017 var ákveðið að viðurkenna með formlegum hætti 2ja ára sérnám í bæklunarlæknisfræði/bæklunarlækningum sem gæti farið fram á bæklunarskurðlækningadeild skurðlækningasviðs Landspítalans.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 201 KB

<< Til baka