Skurðstofustarfsemi - viðmið

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Starfshópur Embættis landlæknis um gerð viðmiða vegna skurðstofustarfsemi hefur nú lokið vinnu sinni. Viðmiðin eru m.a. byggð á ákvæðum í ýmsum lögum og reglugerðum er snerta heilbrigðisþjónustu og taka til helstu þátta er varða starfsemi skurðstofa.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 771 KB

<< Til baka