Viðurkenning á hæfi lyflækningasviðs á Landspítala háskólasjúkrahúsi til að bjóða sérnám í almennri lyflæknisfræði

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Með tilvísan í 7., 8. og 15. gr. reglugerðar nr. 467/2015 um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði þess að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi, svo og starfsreglna nefndarinnar sem staðfestar voru af heilbrigðisráðherra 28. Júní 2016, vill mats- og hæfisnefnd skv. 15. gr. reglugerðarinnar tilkynna að á fundi nefndarinnar þann 25.11. 2016 var ákveðið að viðurkenna með formlegum hætti allt að þriggja ára sérnám í almennri lyflæknisfræði/lyflækningum sem gæti farið fram á lyflækningasviði Landspítala háskólasjúkrahúss.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 277 KB

<< Til baka