Marklýsing fyrir sérfræðinám í almennum lyflækningum

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Erindi frá Mats- og hæfisnefnd sbr. 15.gr. reglugerðar nr. 467/2015 um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi. Varðar marklýsingu fyrir sérfræðinám í almennum lyflækningum á Landspítala háskólasjúkrahúsi, Reykjavík.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 282 KB

<< Til baka