Farsóttafréttir. Október 2016
Lýsing á skjali:
Fréttabréf sóttvarnalæknis. 9. árgangur. 4. tölublað. Október 2016. Hópsýkingar 2016. Berklar. Mislingar um borð í flugvél. Eftirfylgni kynsjúkdóma og hettusóttar. Evrópusamstarf um heilbrigðisskoðun skipa.
Útgáfa: 9. árgangur. 4. tölublað. Október 2016
Tegund skjals: PDF
Stærð: 1 MB