Hlutverk opinberra heilbrigðisstofnana. Könnun 2016

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Könnun Embættis landlæknis á hlutverki, stefnumörkun og framsali valds á opinberum heilbrigðisstofnunum landsins, gerð á tímabilinu mars–apríl 2016. Höfundar: Birgir Jakobsson landlæknir, Leifur Bárðarson sviðsstjóri, Laura Sch. Thorsteinsson verkefnisstjóri og Anna Björg Aradóttir sviðsstjóri. Útg. rafrænt í apríl 2016.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 718 KB

<< Til baka