Lyfjagagnagrunnur landlæknis. Hlutverk og rekstur 2005–2014
Lýsing á skjali:
Skýrsla um Lyfjagagnagrunn landlæknis, hlutverk hans og rekstur frá upphafi til ársloka 2014 og um lyfjanotkun 2013–2014. Höfundar: Anna Björg Aradóttir, Lárus Steinþór Guðmundsson, Lilja Sigrún Jónsdóttir og Sigríður Haraldsdóttir. Útg. Embætti landlæknis, október 2015.
Tegund skjals: PDF
Stærð: 1 MB