Áfallaviðbrögð við kynferðisofbeldi
Lýsing á skjali:
Fræðsluefni um kynferðisofbeldi í samstarfi við Neyðarmóttöku vegna kynferðisofbeldis, Öðlingsátakið og Reykjavíkurborg. Bæklingurinn fjallar um algeng viðbrögð við kynferðisofbeldi.
Útg. í des. 2012. Endurbætt útgáfa nóv. 2016.
Tegund skjals: PDF
Stærð: 165 KB