Sænskt munntóbak og skaðsemi þess

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Munntóbak og annað reyklaust tóbak inniheldur nikótín sem er vanabindandi efni. Almennt má segja að reyklaust tóbak, þ.m.t. munntóbak, gefi frá sér álíka mikið nikótín og sígarettur. Yfir daginn fá þeir sem nota reyklaust tóbak að meðaltali álíka mikið og jafnvel meira nikótín í líkamann og þeir sem reykja sígarettur.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 565 KB

<< Til baka