Yfirlýsing vegna PSA-mælinga og krabbameins í blöðruhálskirtli
Lýsing á skjali:
Að gefnu tilefni vill landlæknir árétta að ekki er mælt með því að mæling á PSA‐mótefni í
blóði sé notuð til skimunar eftir krabbameini í blöðruhálskirtli. Mælingin gefur ekki nægilega áreiðanlegar upplýsingar og ekki hefur verið sýnt fram á með óyggjandi hætti að slík leit bjargi mannslífum.
Tegund skjals: PDF
Stærð: 97 KB