Virkni í skólastarfi. Handbók um hreyfingu fyrir grunnskóla

Lýsing á skjali:
Handbók um hreyfingu fyrir grunnskóla. 1. útgáfa 2010. Ritstjóri Gígja Gunnarsdóttir. Megintilgangur handbókarinnar er styðja grunnskóla til að bjóða upp á aukin tækifæri til daglegrar hreyfingar fyrir nemendur. Undirstrikað er að hreyfing í öðrum þáttum skólastarfsins en skólaíþróttum kemur aldrei í staðinn fyrir lögbundna kennslu í þeirri námsgrein. ISBN 978-9979-9843-7-5.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 4 MB

<< Til baka