Samstarfssamningur Landspítala og Lýðheilsustöðvar
Lýsing á skjali:
Landspítali (LSH) og Lýðheilsustöð (LHS) ákveða að vinna saman að stefnumótun vegna tóbaksnotkunar sjúklinga á LSH. Fulltrúar Landspítala starfa með Lýðheilsustöð að skipulagi og uppsetningu fræðslu og fræðsluefnis um aðferðir og stuðning gegn tóbaksnotkun fyrir starfsfólk og sjúklinga. Fulltrúarnir vinna í starfshópi á vegum Lýðheilsustöðvar í samvinnu við háskólasjúkrahúsið, Landlæknisembættið og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins að heildarstefnumótun og samræmingu verkferla og fræðsluaðferða til að draga úr notkun tóbaks á Íslandi.
Tegund skjals: MS Word
Stærð: 45 KB