Reykleysismeðferð með og án líkamsræktar

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Á lungna- og berklavarnadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur hefur um árabil verið veitt eins árs meðferð til reykleysis. Í þessari grein er fjallað um meðferð sem hjúkrunarfræðingur (Dagmar Jónsdóttir) hefur veitt þar (Meðferð1) og árangur þeirrar meðferðar borinn saman við árangur sömu meðferðar sem veitt var á líkamsræktarstöð (Meðferð 2). Rannsóknasniðið var aðlagað tilraunasnið með þægindaúrtaki. Meðferðin var veitt í hópum og fengu alls 10 hópar meðferð, 5 samkvæmt Meðferð 1 (n=34) og 5 samkvæmt Meðferð 2 (n=33).

Tegund skjals: PDF

Stærð: 111 KB

<< Til baka