Kostnaður vegna reykinga á Íslandi árið 2000

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Í þessari skýrslu er leitast við meta hagrænt kostnaði samfélagsins vegna reykinga. Fjallað um kostnaðarliði og hugsanlega ábataliði vegna reykinga fyrir samfélagið. Skýrslan unnin af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands fyrir Tóbaksvarnanefnd 2003.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 1 MB

<< Til baka