Það gera þetta allir! 2009

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Ofmat nemenda í 10. bekk grunnskóla á tíðni daglegra reykinga meðal jafnaldra. Fjöldi rannsókna benda til þess að flest reykingafólk byrji að reykja á unglingsárunum[1] og því yngra sem fólk er þegar það byrjar að reykja því erfiðara er að hætta því seinna. Enn fremur hafa komið fram sterkar vísbendingar um að heilsutjón af völdum reykinga á fullorðinsárum aukist eftir því sem einstaklingar byrja fyrr að reykja[1].

Tegund skjals: PDF

Stærð: 140 KB

<< Til baka