Það gera þetta allir! 2008

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Rannsóknin byggir á gögnum úr spurningalistakönnun (ESPAD) sem lögð var fyrir nemendur í 10. bekk vorið 2007. Á undanförnum árum hefur náðst góður árangur við að draga úr reykingum ungs fólks á Íslandi. Tíðni daglegra reykinga meðal nemenda í 10. bekk grunnskóla hefur frá árinu 1995 lækkað úr 21% í 11% árið 2007 Rannsóknir hafa sýnt að því meira sem unglingar ofmeta tíðni reykinga þeim mun líklegri eru þeir til að reykja sjálfir. Því er mikilvægt að ungt fólk sé upplýst um raunverulega útbreiðslu reykinga, að reykingar séu ekki eitthvað sem „allir gera “]

Tegund skjals: PDF

Stærð: 142 KB

<< Til baka