Hættu fyrir lífið

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Í þessum bæklingi færð þú hagnýt ráð til að hætta að reykja og upplýsingar um hvert þú getur leitað til að fá aðstoð. Þessi bæklingur heitir á frummálinu Giving up for life og er saminn af Jennifer Percival hjúkrunarfræðingi og ráðgjafa í tóbaksvörnum hjá Royal College of Nursing í Bretlandi. Bæklingurinn er þýddur og staðfærður af Krabbameinsfélagi Reykjavíkur með góðfúslegu leyfi National Health Service (NHS).

Tegund skjals: PDF

Stærð: 693 KB

<< Til baka