Útdrattur úr reykingar og meðganga – arabiska
Lýsing á skjali:
Úrdráttur úr bæklingnum Reykingar og meðganga á arabísku.
Allir verðandi foreldrar óska þess að ófætt barn þeirra verði heilbrigt og
hraust. Þegar von er á barni gefst gott tækifæri til að endurskoða daglegar
venjur og huga að heilbrigðu líferni, með velferð og heilsu barnsins í huga.
Auk þess stuðlar heilbrigt líferni að vellíðan móður á meðgöngu.
Margir verðandi foreldrar velta fyrir sér áhrifum reykinga á meðgöngu og
ávinningnum af því að hætta reykingum. Við það vakna oft ýmsar spurningar
og vangaveltur.
Tegund skjals: PDF
Stærð: 202 KB