Tóbakslausir grunnskólar - Ráðleggingar um tóbaksvarnir í grunnskólum

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Ráðleggingar um tóbaksvarnir í grunnskólum. Nauðsynlegt að hver skóli marki sér stefnu í tóbaksvörnum til að vinna eftir. Með skýrri stefnu og aðgerðaáætlun í skólum landsins er hægt að hafa áhrif á ríkjandi viðhorf til tóbaksnotkunar og fækka þeim nemendum sem byrja að nota tóbak.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 480 KB

<< Til baka