Námsstefna um offitu barna : forvarnir og meðferð

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
13.-14. júní 2006 í fundarsal ÍSÍ Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6, Reykjavík Félag fagfólks gegn offfitu, Lýðheilsustöð og Landlæknisembættið standa sameiginlega fyrir námsstefnu, þar sem kynnt verður reynsla af ólíkum meðferðarúrræðum og farið yfir stöðu mála hér á landi. Námsstefnan er skipulögð í samvinnu við Miðstöð heilsuverndar barna. Námsstefnan er ætluð fagfólki sem sinnir börnum.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 90 KB

<< Til baka