Æskulýðsrannsóknir 1999-2009

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Kynning á niðurstöðum frá fyrirtækinu Rannsóknir & greining. Þar kom m.a. fram að eftirlit og stuðningur foreldra, magn tíma sem þeir verja með börnum sínum og tengsl við aðra foreldra draga úr líkum á vímuefnaneyslu barna og auka líkur á góðum námsárangri. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir kynnti.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 733 KB

<< Til baka