Staða barna á umbrotatímum

Sjá stærri mynd

Lýsing á skjali:
Kynning á vinnu Stýrihóps velferðarvaktar félags- og tryggingamálaráðuneytis vegna ástands í kjölfar kreppu, með áherslu á að fylgja börnum sérstaklega eftir. Hópurinn fylgist m.a. með félagslegum og fjárhagslegum afleiðingum bankahrunsins fyrir einstaklinga og fjölskyldur í landinu. Höf. Stella Kr. Víðisdóttir.

Tegund skjals: PDF

Stærð: 1 MB

<< Til baka