26.01.19

Málþing um líffæragjöf og líffæraígræðslur

Athugið að þessi viðburður er liðinn.

 Opið málþing um líffæragjöf og líffæraígræðslur á Hótel Natura (áður Hótel Loftleiðir) við Reykjavíkurflugvöll laugardaginn 26. janúar kl. 11:00-12:30.

Dagskrá

Málþingið sett                           Alma D. Möller landlæknir og fundarstjóri.
Líffæragjafir á Íslandi               Kristinn Sigvaldason yfirlæknir á Landspítala í Fossvogi.
Líffæraígræðslur á Íslandi       Runólfur Pálsson læknir á Landspítala.
Siðferðileg álitaefni                  Salvör Nordal heimspekingur og umboðsmaður barna.
Að vera hjartaþegi og grínari   Jóhannes Kristjánsson skemmtikraftur og líffæraþegi.
Ljósið í myrkrinu                       Steinunn Rósa Einarsdóttir móðir líffæragjafa.

Pallborð og umræður með frummælendum.

Hvað breyttist um áramót þegar landsmenn urðu sjálfkrafa líffæragjafar samkvæmt nýju lagaákvæði sem tók þá gildi?

Hver er réttur þeirra sem ekki vilja gefa líffæri?

Málþingið er öllum opið og hugsað fyrir almenning. Verið öll hjartanlega velkomin til að hlýða á áhugaverð erindi um málefni sem varðar okkur öll.

Aðgangur ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig hér fyrir neðan.

Opna dagskrá (pdf)

Sjá viðburðinn á Facebook: https://business.facebook.com/events/1250444715106077/

Staðsetning: Hótel Natura (áður Hótel Loftleiðir) við Reykjavíkurflugvöll

Tímasetning: 26. janúar 2019 kl. 11:00-12:30

Kort: Sjá staðsetningu

Tengill: Sjá nánari upplýsingar

<< Til baka