Fræðsludagur um bólusetningar barna
Athugið að þessi viðburður er liðinn.
Athugið að fullbókað er á fræðsludag um bólusetningar barna.
Í tengslum við Fræðadaga heilsugæslunnar verður haldinn Fræðsludagur um bólusetningar barna á vegum Embættis landlæknis og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Fræðsludagurinn er miðvikudaginn 31. október í Þingsal 2, Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52.
Fundarstjóri: Óskar Reykdalsson, framkvæmdastjóri lækninga, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH)
12:30 Fræðsludagurinn settur
12:40-13:00 Ávinningur af bólusetningum á Íslandi 1888 til 2017 – Kamilla S. Jósefsdóttir, barnalæknir
13:00-13:15 Viðbrögð HSS við bólusetningaskýrslu 2017 – Guðrún Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur HSS
13:15-13:30 Leiðir til að bæta þátttöku í almennum bólusetningum – Kamilla S. Jósefsdóttir, barnalæknir
13:30-13:50 Umræður
13:50-14:10 Vanbólusett börn: Breytingar í Sögu – Lilja Björk Kristinsdóttir hjúkrunarfræðingur, Deild rafrænnar þjónustu HH
14:10-14:30 Kaffihlé
14:30-14:50 Þegar foreldrar eru ósammála um bólusetningar barns – Stella Hallsdóttir, lögfræðingur hjá Umboðsmanni barna
14:50-15:20 Samtöl við foreldra sem eru hikandi gagnvart bólusetningum – Sveinbjörn Kristjánsson, sérfræðingur, Embætti landlæknis
15:20-15:45 Bóluefni við sjóndeildarhringinn – Valtýr St. Thors og Kamilla S. Jósefsdóttir, barnalæknar
15:45-16:00 Algengar spurningar til sóttvarnalæknis – Kamilla S. Jósefsdóttir, barnalæknir
16:00 Lokaorð
Staðsetning: Icelandair Hótel Reykjavík Natura.
Tímasetning: 31. október 2018