31.08.18

Jákvæð menntun í heilsueflandi skólastarfi

Athugið að þessi viðburður er liðinn.

Sjá stærri mynd

Föstudaginn 31. ágúst mun Embætti landlæknis standa fyrir skólaráðstefnu þar sem boðið verður upp á erindi og vinnustofur um jákvæða menntun í heilsueflandi skólastarfi. 
Aðalfyrirlesarar eru Dr. Mette Marie Ledertoug og Dr. Hans Henrik Knoop við Háskólann í Árósum og Maggie Fallon við Education Scotland í Skotlandi. 

Ráðstefnan er opin öllum, ráðstefnugjald er 5.500 kr. og innfalið í því eru morgunhressing, léttur hádegismatur og síðdegishressing.
Starfsfólk leik-, grunn- og framhaldsskóla er sérstaklega hvatt til að mæta.

Dagskrá 

Sjá nánar um vinnustofur.

Streymi frá ráðstefnunni 

SKRÁNINGU ER LOKIÐ

Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica

Tímasetning: Föstudagur, 31. ágúst 2018.

Kort: Sjá staðsetningu

<< Til baka